Happ dagar

Kæru konur,
Sjáið fyrir ykkur hollustu, hressleika, heilnæmi og mikið happ!


Konur úr öllum áttum með áhuga á heilsusamlegri skemmtun koma saman og eignast eitthvað alveg sérstakt í gegnum dagskrá, fulla af dásamlegu góðgæti. Við tökum flugið frá Reykjavík til Akureyrar,sofum vel á Icelandair hótel Akureyri, iðkum nærandi jóga fyrir andann, förum í skipulagðar göngur fyrir hjartað, fáum heilnæmar máltíðir frá Happ og frábæra fyrirlestra um hjartansmál. Að ónefndri gjöf í verðlaun fyrir gleðina.

Innifalið: Flug, gisting, allar máltíðir að hætti
Happ, jógatímar, hreyfing og fyrirlestrar
Verð kr. 120.000.- fyrir eins manns herbergi
og kr. 99.000.- fyrir tveggja manna herbergi.

Skráning er til 6. Janúar 2015 og sendist á
happ@happ.is.