Rauðrófusafi

Í rannsóknum hefur verið sýnt fram á að rauðrófusafi getur haft góð áhrif til lækkunar háþrýstings og eflingar hjartaheilsu.  Það að drekka glas af rauðrófusafa getur jafnvel haft meiri áhrif á blóðþrýsting heldur en háþrýstingslyf.